7.9.11
Eins og vera ber að hausti bætir maður fullt af eiginleikum við bloggið. Nú hef ég t.d.sótt á netið forrit sem gerir mér kleift að blogga beint úr símanum mínum snjalla.
Þess má geta að orðabókin í símanum vill breyta bloggi í glögg. Þannig vill hún að ég glöggi í stað þess að blogga.
Einnig vill síminn staðsetja mig í blómabúð hér rétt hjá skrifstofunni. En ég er ekkert í blómabúð, ég er inni á kaffistofu.
Svona er nú tæknin.
26.4.04
Dagskrá dagsins:
Lesid í greininni You know: A Dicourse Functional Approach eftir Jan-Ola Östman.
Bjalla keypt á hjól
Inneign keypt í síma
Hjólad heim med Michelu
Skrifad í kaflanum Discourse markers - definition and terms
Raudvínssmökkun í bodi Michelu
Annars er nú bara sól og blída!
18.8.03
Thetta var eins og mig minnti. Amsterdam svikur sko ekki. Hjer finn eg ad eg kann vid mig... thad er bara eitt sem vantar!!!
Amm... thar sem strakurinn er kominn burt af klakanum er vid haifi ad hefja nytt blogg... hjer eftir visa eg thvi ahugasomum a Frjettabrjef Frjalsa a http://frjalsi.blogspot.com. Thar faid thid ad fylgjast med ferdasogum og frasognum af lifi ungs pilts i Asterdam....
Hvad um thad... farinn ad fa mer ad borda... svo einn Heineken og svo langthrad simtal vid Stelpu....
lifid heil
munid Frjettabrjef Frjalsa
15.8.03
14.8.03
12.8.03
Dagskráin nokkuð þétt út vikuna. Enda auminginn bara að fara til Hollands. Klúbbur í dag, Amma á morgun plús fundur í Dúfunni. Svo náttúrulega vinir og aðrir vandamenn og sérstaklega....
11.8.03
Veröld/Fólk | Mánudagur | 11. ágúst | 2003
Drykkja lykillinn að starfsframa
Starfsmenn sem bregða sér út á krá með vinnufélögum eru mun líklegri til að hljóta starfsframa og launahækkun en þeir sem láta drykkju af þessu tagi lönd og leið.
Meira
maður á bara að halda sig heima um helgar. T.a.m. var föstudagurinn frábær... tvær About myndir og notalegheit...
jújú...segjum þetta... blessaður!